
Tónsnillingaþættir: Kuhlau
Available
Tónskáldið sem fjallað er um hér er stundum talið danskt en einnig talið vera þýskt. Rudolph Kuhlau var fæddur og uppalinn í Þýskalandi en hann flúði til Danmerkur árið 1810 til að komast undan herskyldu. List hans lék lykilhlutverki í dönsku gullöldinni og starfaði hann fyrir dönsku hirðina, mikið af hans tónlist er þ.a.l. tileinkuð dönsku konungsfjölskyldunni. Hann gerðist danskur ríkisborgari á...
Read more
Samples
Audiobook
mp3
Price
1,99 €
Tónskáldið sem fjallað er um hér er stundum talið danskt en einnig talið vera þýskt. Rudolph Kuhlau var fæddur og uppalinn í Þýskalandi en hann flúði til Danmerkur árið 1810 til að komast undan herskyldu. List hans lék lykilhlutverki í dönsku gullöldinni og starfaði hann fyrir dönsku hirðina, mikið af hans tónlist er þ.a.l. tileinkuð dönsku konungsfjölskyldunni. Hann gerðist danskur ríkisborgari á...
Read more
Follow the Author
