Michael Ende (1929-1995) er einn þekktasti barnabókahöfundur Þýskalands, eftir hann liggur fjöldi verka sem hafa verið þýdd á yfir 40 tungumál. Hann ólst upp við hörmungar heimsstyrjaldarinnar síðari sem hafði mikil áhrif á skrif hans og þurfa persónurnar í sagnaheimi hans oft að takast á við ógnir og óréttlæti til að hið góða megi sigra. Skáldskaparheimur Michaels Ende er oft og tíðum súrrealísk ...