H.C. Andersen (1805-1875) er eitt þekktasta skáld Danmerkur. Eftir hann liggja á fjórða þúsund ævintýra sem þýdd hafa verið á meira en 125 tungumál. "Snædrottningin" er eitt lengsta ævintýri hans og ægir þar saman hinum fjölbreyttustu sögum. Blóm og dýr hafa mál, greiðvikin konungsbörn koma til bjargar en galdrakindur og ræningjar eru á sveimi. Sagan hefur notið mikillar hylli og varð meðal annars...