H.C. Andersen (1805-1875) er eitt þekktasta skáld Danmerkur. Eftir hann liggja á fjórða þúsund ævintýra sem þýdd hafa verið á meira en 125 tungumál. Í "Flibbanum" eiga sér stað töfrar, eins og svo oft í sögum Andersens, og dauðir hlutir öðlast líf og mennsk persónueinkenni. Oftar en ekki má draga lærdóm af þessum sögum, og endurspegla hlutirnir gjarnan kosti og galla mannfólksins. Úr verður skemmt...