Carl Maria von Weber fæddist árið 1786 í Þýskalandi. Hann var tónskáld, hljómsveitarstjóri, píanisti og gítarleikari. Uppvaxtarár hans voru óstöðug þar sem hann flutti oft, en á hverjum stað sem hann bjó fékk hann tækifæri til að stunda tónlistarnám. Hann lauk ferli sínum í Lundúnum, þar er hann jarðaður árið 1826. Serían fjallar um helstu tónsnillinga allt frá árunum 1525-1907. Hún er byggð á skr...