Hér er fjallað um helstu tónskáld Evrópu á árunum 1525-1907. Theodór Árnasson, íslenskur fiðluleikari og skáld fjallar hér um tónlistarsöguna og persónulegt líf þeirra sem voru brautryðjendur í tónheiminum á þessum tíma. Margir vel þekktir einstaklingar koma við sögu en einnig nokkrir sem gleymast gjarnan. Serían fjallar um helstu tónsnillinga allt frá árunum 1525-1907. Hún er byggð á skrifum Theo...