Georg Friedrick Handel fæddist árið 1685 í Halle í Þýskalandi. Faðir Handel kom honum í nám hjá organistanum við dómkirkjuna í Halle, ferill hans sem organisti hófst því þegar hann var enn á grunnskólaaldri. Handel varð að ævintýragjörnum fullorðnum manni sem kom víða við á sinni ævi. Á einungis þremur áratugum tókst honum að semja yfir 40 óperuverk. Hans frægasta verk er óperan Messiah.Serían fja...