Diderik Búxtehude fæddist árið 1637 í Helsinki. Faðir hans var organisti og fetaði Diderik í fótspor föður síns, um tvítugt var hann orðinn organisti. Búxtehude fluttist til Lubeck í Þýskalandi og starfaði sem organisti við hina virtu Maríukirkju. Serían fjallar um helstu tónsnillinga allt frá árunum 1525-1907. Hún er byggð á skrifum Theodórs Árnasonar sem var íslenskur tónlistarmaður. Fjallað er ...