Tónskáldið sem er fjallað um hér átti sér óvenjulegan feril. Hector Berlioz fæddist árið 1803 í Frakklandi. Hann fetaði fyrst um sinn í fótspor föður síns og lærði læknisfræði frá 17 ára aldri við Háskólann í París. Berlioz útskrifaðist en gerðist aldrei læknir. Hann lærði á flautu og gítar í æsku en lærði aldrei á píanó, Berlioz sagði sjálfur að það hafði góð áhrif á tónverk hans að festast ekki ...