Vincenzo Salvatore Carmelo Francesco Bellini fæddist árið 1801 á Sikiley. Hann var frumkvöðull í heimi tónlistar og þekktur fyrir langar og flæðandi laglínur. Hann nam tónlist fyrst hjá föður sínum og síðar í tónlistaskóla Napoli (Neapel). Bellini bar af í námi sínu og var kostaður þangað af óþekktum aðalsmanni. Söngverk hans vöktu mikla athygli og eru enn í hávegum höfð í dag.Serían fjallar um he...