
Presturinn á Vökuvöllum
Available
Hinn ástsæli og saklausi Dr. Primrose, sem lifað hefur velsæmdarlífi, missir allan sinn auð á einni örlagaríkri nóttu. Fjölskylda hans þarf þar af leiðandi að sætta sig við skert lífsgæði og ákveður Primrose því að þau skuli flytjast í nýtt prestakall í fjarlægri sveit. Þar geta þau lifað áfram eins og þeim einum er lagið, án þess að vera uppá aðra komin. Ekki líður á löngu þar til allir fjölskyld...
Read more
E-book
epub
6,99 €
Hinn ástsæli og saklausi Dr. Primrose, sem lifað hefur velsæmdarlífi, missir allan sinn auð á einni örlagaríkri nóttu. Fjölskylda hans þarf þar af leiðandi að sætta sig við skert lífsgæði og ákveður Primrose því að þau skuli flytjast í nýtt prestakall í fjarlægri sveit. Þar geta þau lifað áfram eins og þeim einum er lagið, án þess að vera uppá aðra komin. Ekki líður á löngu þar til allir fjölskyld...
Read more
Follow the Author