Anna Lísa er fríð og lífsglöð kona. Son eignast hún en enginn faðir í spilinu. Hún tekur á það ráð að gefa barnið verkamannahjónum. Sjálf ræður hún sig á heimili greifahjóna, og gerist brjóstmóðir sonar þeirra. Hún ber mikla ást til litla fallega drengsins en sjaldan hvarflar hugurinn að ljóta, bæklaða syni hennar sjálfrar. Sonur Önnu Lísu vex upp, án þess að vera elskaður af nokkrum manni. Hann h...