H.C. Andersen (1805-1875) er eitt þekktasta skáld Danmerkur. Eftir hann liggja á fjórða þúsund ævintýra sem þýdd hafa verið á meira en 125 tungumál. Sagan af Önnu Lísu er sérkennileg siðapredikun, um konu sem verður fótaskortur á hinum samfélagslegu dyggðum. Eins og föllnum konum ævintýranna er svo gjarnt, er hún fögur en dramblát. Innst inni er hún þó hjartahrein, og þar er pláss bæði fyrir ástin...