Tónskáldið Johannes Brahms fæddist árið 1833 í Hamburg. Faðir Brahms var einnig tónlistarmaður og lagði stundir á það fag þvert á óskir fjölskyldu sinnar. Hann var fyrsti kennari Johannesar Brahms. Þrátt fyrir að velja tónlist líkt og faðir hans gerði voru þeir ekki sammála um hvernig væri best að feta þá leið. Johannes valdi píanó fram yfir fiðlu, sú ákvörðun gerði það að verkum að hann gat ekki ...