Efnafræðikennarinn Michael White var afkastamikill höfundur. En gaf hann út 35 verk áður en hann lést árið 2018. Skrifaði hann bæði skáldsögur og fræðirit, meðal annars ævisögur og má þá helst nefna; Isaac Newton, Leonardo, Tolkien og C. S. Lewis. En ásamt fræðmanninum John Gribbin skrifaði hann einnig um Darwin, Einstein og Stephen Hawking. Fyrsta skáldsaga White, Equinox, kom út árið 2006 og hef...