Slakaðu á með náttúruhljóðum.Vindurinn blæs fyrir utan gluggann og það hvín í trjánum. Rigninging slær taktfast á þakið og í fjarska heyrast drunur í þrumum. Innandyra er hlýtt og notalegt og lætin í veðrinu hafa róandi áhrif á þig.Rannsóknir hafa leitt í ljós að náttúruhljóð geta haft bæði slakandi og örvandi áhrif á heilann. Saga Sounds er samansafn af þægilegum og fjölbreyttum hljóðum sem þú ge...