Í Gröfinni velja Andrés og Kalli að kafa dýpra í mál sem á sér stað í kirkjugarðinum. Á 13. degi hvers mánaðar, eru grafhýsin opnuð um miðjar nætur. Strákanir ákveða að koamst að því hverjir, eða hvað það er sem liggur að baki. Eru grafhýsin opnuð að neðan? Eða á nóttunni? Þegar Andrés og Kalli eru komnir nálægt því að leysa málið eru þeir grafnir í svörum sem gerir þeim erfitt fyrir að anda.Í ösk...