
Líkið í vegkantinum
Verfügbar
Helgin byrjaði eins og aðrar helgar. Tiltölulega rólegt hafði verið á helgarvaktinni hjá rannsóknarlögreglu ríkisins, RLR, það sem af var. Þar sem lögum hefur verið mikið breytt þarf í stuttu máli að gera grein fyrir nokkrum atriðum sem giltu þegar RLR var til en rannsóknarlögregla ríkisins var lögð niður 1. júlí 1997. -
Leseprobe
E-Book
epub
Preis
1,99 €
Helgin byrjaði eins og aðrar helgar. Tiltölulega rólegt hafði verið á helgarvaktinni hjá rannsóknarlögreglu ríkisins, RLR, það sem af var. Þar sem lögum hefur verið mikið breytt þarf í stuttu máli að gera grein fyrir nokkrum atriðum sem giltu þegar RLR var til en rannsóknarlögregla ríkisins var lögð niður 1. júlí 1997. -
Autor*in folgen
