Lífið leikur við félaga KF Mezzi, Tómas er kominn í meistarabúðir á Karólínuvelli og allt er eins og best verður á kosið ... eða hvað?Tómas þarf jú líka að sinna skólanum, vinunum og kærustunni og það er ekki auðvelt að halda svona mörgum boltum á lofti. Hann þarf hann að hafa sig allan við að koma jafnvægi aftur á - og bjarga KF Mezzi!KF Mezzi er sería af fótboltabókum eftir Daniel Zimakoff. Serí...