KF-Mezzi, fótboltalið krakkanna á Vorvöllum, hefur verið stofnað og er farið að spila sína fyrstu leiki. Þá flytur nýr strákur í bæinn og allt breytist. Er Tómas kominn með samkeppni um athygli Kristínar? Og tekst þeim að komast upp úr deildinni svo þau geti loksins spilað á móti gamla liðinu sínu?KF Mezzi er sería af fótboltabókum eftir Daniel Zimakoff. Serían fjallar um vinina Tómas, Sölva og Be...