Tómas, Sölvi og Bergur eru bestu vinir. Þeir elska fótbolta og æfa allir með sama fótboltafélaginu. Þegar Tómas og Sölvi er settir í A-liðið eru þeir himinlifandi. En þeir eru látnir byrja á bekknum í fyrstu tveimur leikjunum og Tómas fær ekki að vera lengi inni á vellinum í fyrsta leiknum. Þegar tíu mínútur eru eftir af seinni leiknum og Tómas er enn ekki farinn inn á tekur hann stóra ákvörðun.KF...