
Íslömsk ,,hryðjuverkasamtök" á bak við bankarán og morðtilraun
Available
Stórfellt vopnað rán var framið hjá Jyske Bank, Falkoner Alle 72 á Friðriksbergi, mánudaginn 2. júlí 2001, klukkan 14.25. Ránsfengurinn var 103.600 dkr. Á flóttanum skutu ræningjarnir að tveimur lögreglumönnum og hæfðu annan þeirra í lærið. Þetta rán leiddi til þess að danska lögreglan fékk innsýn í starfsemi hryðjuverkasamtakanna FIS. Ætlun ræningjanna var að útvega fimm milljónir dkr. til kaupa ...
Read more
Samples
product_type_Audiobook
mp3
Price
2,99 €
Stórfellt vopnað rán var framið hjá Jyske Bank, Falkoner Alle 72 á Friðriksbergi, mánudaginn 2. júlí 2001, klukkan 14.25. Ránsfengurinn var 103.600 dkr. Á flóttanum skutu ræningjarnir að tveimur lögreglumönnum og hæfðu annan þeirra í lærið. Þetta rán leiddi til þess að danska lögreglan fékk innsýn í starfsemi hryðjuverkasamtakanna FIS. Ætlun ræningjanna var að útvega fimm milljónir dkr. til kaupa ...
Read more
Follow the Author