Sérsveit úr fangaherdeildinni, íklædd rússneskum einkennisbúningum, tekur fjóra rússneska T-34 skriðdreka haldi. Þetta er njósnaferð fyrir aftan rússnesku víglínurnar í Caucasus. Árið er 1942. Með hverjum tímanum rúlla skriðdrekarnir lengra í austurátt. Rússneskar herdeildir standa oft í vegi fyrir þeim. Við fylgjum hermönnunum eftir er þeir reyna að komast aftur að þýsku yfirráðarsvæði. Vegalengd...