Eftir að haninn og hænan höfðu farið á stúfana í hnetuleit og étið hvor sína fyllina af hnetum fóru þau að rífast um það hvernig þau ættu að komast heim. Þau voru pakksödd og nenntu ekki fyrir nokkra muni að ganga heim. Hananum tekst að snara önd fyrir öfurlítinn vagn sem hann hafði útbúið og þannig bruna þau af stað. Seint um kvöldið koma þau að gistihúsi og gestgjafinn samþykkir eftir töluverðar...