Hadda Padda er leikrit eftir Guðmund Kamban sem kom út árið 1914. Tíu árum síðar var gerð dönsk-íslensk kvikmynd eftir handritinu. Sagan segir frá raunum Hrafnhildar 'Höddu Pöddu' og Kristrúnu systur hennar, í kjölfari þess að sú fyrri ákveður að hefna sín á unnusta sínum Ingólfi þegar hann skyndilega slítur ástarsambandi þeirra.-