Þegar fátækur bóndi biður ríkan nágranna sinn um að lána sér korn til að fæða börnin sín ákveður ríki bóndinn að gefa honum frekar kornið gegn því að hann vaki yfir gröfinni hans í þrjár nætur eftir hans dag. Fátæki bóndinn samþykkir boð nágranna síns grunlaus um afleiðingarnar. Þegar kemur að skuldadögum fyrir fátæka bóndann beitir hann ýmsum brögðum til þess að falla ekki fyrir freistingum Köls...