Minella Maddox elst upp á enskum herragarði. Frá unga aldri veit hún hins vegar að henni er ekki ætlað að búa þar til frambúðar, enda er hún aðeins dóttir kennslukonunnar. Í fyrsta sinn sem hún sér hinn hrokafulla greifa Fontaines Delibes kallar hún hann "greifann á hestbaki". Hann bæði hræðir hana og heillar og fundur þeirra verður örlagaríkur. Þrátt fyrir að hann sé frægur kvennabósi getur Minel...