Aldraður konungur hyggst arfleiða syni sína að konungsríki sínu eftir sinn dag. Úr vöndu er að ráða því kóngurinn vill síður gera upp á milli þeirra. Hann ákveður því að láta happ ráða og sendir syni sína hvern í sína áttina til að finna og færa honum fallegasta dúkinn. Kóngurinn kastar þremur fjöðrum upp í loft. Fyrsta fjöðrin bar til austurs, önnur til vesturs og sú þriðja fór beint upp í loft o...