Tvær fyrir eina! Í ævintýrinu um Dvergana eru sagðar tvær sögur af dvergunum. Í þeirri fyrri segir frá fátækum skósmið sem fær aðstoð við skóviðgerðir sínar og áskotnast mikill auður og gæfa í kjölfarið. Í þeirri síðari segir frá fátækri og umkomulausri stúlku sem var í vist hjá góðu fólki. Hún finnur bréf þar sem hún er beðin um að aðstoða dvergana Hún verður við bón þeirra og aðstoðar þá um stun...