Guðrún Lárusdóttir (1880-1938) hefur lengi verið þekkt fyrir skáldverk sem dreifa sterkum boðskap um góðar dygðir, réttlæti og samfélagsmál hennar samtíma. Hún tók oft á málefnum sem hún þekkti vel, t.a.m. fjalla mörg verk hennar um fátækt, stöðu konunnar og Kristin gildi. En allt eru þetta málefni sem hún starfaði náið með á sínum ferli sem stjórnmálakona. Í skáldsögunni Brúðargjöfin kemur Guðrún...