Bindindissögur, eins og titillinn gefur til kynna, fjallar um áfengi og edrúmennsku á 20. öldinni. Hér eru fimm sögur sem eiga allar sameiginlegt þema. Bindindismennska þótti mikil dygð á 20. öldinni og strengdi fólk gjarnar bindindisheit af trúarlegum ástæðum. Sumar í sveitinni fjallar um Pál, hann er efnilegur og góður unglingur sem berst við að taka góðar ákvarðanir þegar hann gengur í gegnum v...