Krabbi var fátækur bóndi sem aflaði aukatekna við að selja við. Einu sinni sem oftar lá leið hans til borgarinnar til að afhenda viðarhlass til læknisins. Þegar þangað kemur og hann sér hvar læknirinn gæðir sér á kræsingum miklum óskar hann þess innilega að vera líka læknir. Aðspurður segist læknirinn geta gert bóndann að lækni á svipstundu. Hann þurfi bara að festa skilti á hurðina hjá sér þar se...