Guðrún Lárusdóttir (1880-1938) hefur lengi verið þekkt fyrir skáldverk sem dreifa sterkum boðskap um góðar dygðir, réttlæti og samfélagsmál hennar samtíma. Allt fyrir Krist er enn eitt dæmið um sögu sem vakti fólk til umhugsunar snemma á 20. öldinni og gerir jafnvel enn í dag. Uppi verður fótur og fit á heimili Þórðar skipstjóra þegar Ragnar, sonur hans, lýsir yfir draumi sínum um að gerast trúboð...