
Tónsnillingaþættir: Liszt
Available
Franz Lizst var talinn vera undrabarn í heimi tónlistar. Það er mikil gæfa að vera vel liðinn listamaður í eigin samtíma og þá gæfu lifði Franz við. Hann fæddist í Ungverjalandi árið 1811, faðir hans var tónlistarmaður og því hófst ferill hans snemma. Hann kom fyrst fram einungis 9 ára gamall. Franz fluttist til Parísar eftir dauða föður síns árið 1827, hann sá fyrir sér og móður sinni sem píanóke...
Read more
Samples
product_type_Audiobook
mp3
Price
1,99 €
Franz Lizst var talinn vera undrabarn í heimi tónlistar. Það er mikil gæfa að vera vel liðinn listamaður í eigin samtíma og þá gæfu lifði Franz við. Hann fæddist í Ungverjalandi árið 1811, faðir hans var tónlistarmaður og því hófst ferill hans snemma. Hann kom fyrst fram einungis 9 ára gamall. Franz fluttist til Parísar eftir dauða föður síns árið 1827, hann sá fyrir sér og móður sinni sem píanóke...
Read more
Follow the Author