
Tónsnillingaþættir: Bizet
Available
Georges Bizet fæddist 1838 í Frakklandi. Hann er helst þekktur fyrir verkið Carmen sem er meðal vinsælustu óperusöngvum sögunnar. Hann fékk inngöngu í tónlistarháskóla fyrir 10 ára afmælið sitt og segja má að logi ferils hans hafi brunnið hratt og stutt. Hann gifti sig ungur þrátt fyrir mótmæli tengdafjölskyldunnar og átti einn son. Serían fjallar um helstu tónsnillinga allt frá árunum 1525-1907. ...
Read more
Samples
product_type_Audiobook
mp3
Price
1,99 €
Georges Bizet fæddist 1838 í Frakklandi. Hann er helst þekktur fyrir verkið Carmen sem er meðal vinsælustu óperusöngvum sögunnar. Hann fékk inngöngu í tónlistarháskóla fyrir 10 ára afmælið sitt og segja má að logi ferils hans hafi brunnið hratt og stutt. Hann gifti sig ungur þrátt fyrir mótmæli tengdafjölskyldunnar og átti einn son. Serían fjallar um helstu tónsnillinga allt frá árunum 1525-1907. ...
Read more
Follow the Author