H.C. Andersen (1805-1875) er eitt þekktasta skáld Danmerkur. Eftir hann liggja á fjórða þúsund ævintýra sem þýdd hafa verið á meira en 125 tungumál. "Sögukornið" er kannski ekki nema lítil saga, en hún segir þó meira en margar sem langar eru. Sönn og einlæg guðstrú er einkenni á mörgum sögum Andersens, en hann hikar heldur ekki við að dæma kirkjunnar þjóna sem hann telur ekki sanna í orðum sínum o...