H.C. Andersen (1805-1875) er eitt þekktasta skáld Danmerkur. Eftir hann liggja á fjórða þúsund ævintýra sem þýdd hafa verið á meira en 125 tungumál. "Skugginn" er dimm og grimmdarleg saga, sem sækir ýmsa frásagnarhætti til hryllingssöguskrifa. Hið ókennilega tvífaraminni er leiðarstef sögunnar, auk þess sem hún fjallar um eitt kraftmesta aflið í lífi Andersens sjálfs, nefnilega skáldskapinn. Úr ve...