H.C. Andersen (1805-1875) er eitt þekktasta skáld Danmerkur. Eftir hann liggja á fjórða þúsund ævintýra sem þýdd hafa verið á meira en 125 tungumál. "Nágrannafjölskyldurnar" birta fagra náttúrumynd, þar sem hversdagslegir hlutir eins og nágrannaerjur eru færðar yfir í ríki dýra og plantna. Allir ættu að kannast við það úr daglega lífinu að eiga erfitt með að skilja þá sem öðruvísi hugsa. Hér eru þ...