Þegar hinn ungi Howard Thorne er kallaður á fund hjá ástkærum fóstra sínum fær hann loksins að heyra sannleikann um örlög foreldra sinna. Eftir að hafa verið ranglega sakaður um peningaþjófnað flúði faðir hans land en var talinn hafa látist af slysförum á sjó. Nýjar upplýsingar benda þó til annars og leggur Thorne upp í langferð með briggskipinu Naida undir traustri leiðsögn Latimers skipstjóra. V...