Konur í Víngarðinum inniheldur tvö verk Guðrúnar Lárusdóttur (1880-1908). Systurminningar (1929) og Andleg starfsemi kvenna (1928). Fjalla verkin tvö um hlutverk og líf kvenna. Fyrra verkið ber titilinn Systurminning og segir frá Valgerði Lárusdóttur, söngkonu, prestsdóttur og systur Guðrúnar Lárusdóttur. Hún lærði söng í Kaupmannahöfn en veiktist ung af berklum. Hér segir Guðrún frá Valgerði og l...