H.C. Andersen (1805-1875) er eitt þekktasta skáld Danmerkur. Eftir hann liggja á fjórða þúsund ævintýra sem þýdd hafa verið á meira en 125 tungumál. "Klukkan" sameinar mörg af hans helstu skáldskapareinkennum. Þar birtist samspil manns og hinnar upphöfnu náttúru sem mannskepnan skilur varla lengur. Trúarlegur undirtónn, sem er áberandi víða í ævintýrum Andersens, skapar fyllingu í heildarmyndina. ...