Gurra grís er heldur betur önnum kafin í þessu safni af stuttum sögum um grísastelpuna vinsælu. Hún og Georg bróðir hennar sá blómum, passa lítið grísabarn, leika með risaeðlur, búa til ilmvatn og hlusta á sögur fyrir svefninn. Öll grísafjölskyldan er með í sögunum, ekki aðeins pabbi og mamma, heldur afi og amma, frænkur og frændur og fleiri líflegar persónur. Sögurnar af Gurru eru skemmtilegar sö...