Basil fursta þykir margt vafasamt við þá sorglegu atburði sem undanfarið hafa átt sér stað í London en talið er að um fimmtíu einstaklingar hafi fallið fyrir eigin hendi. Hinn útsjónarsami fursti telur lögregluna vera á villigötum varðandi dánarorsakirnar og tekur því málin í eigin hendur. Í bráðsnjöllu dulargervi gengur furstinn á fund Lafði Ethel sem býr á herrasetrinu Eatontower. Lausn á þessar...