H.C. Andersen (1805-1875) er eitt þekktasta skáld Danmerkur. Eftir hann liggja á fjórða þúsund ævintýra sem þýdd hafa verið á meira en 125 tungumál. Í "Vatnsdropanum" bregður hann upp snaggaralegri samfélagsádeilu, þar sem hann speglar samtíma sinn á spaugilegan máta. Vísindamennirnir í sögunni skyggnast undir yfirborð vatnsins, og finna þar samfélag sem heimfæra má á það sem höfundurinn sprettur ...