Lítið er vitað um ritun og uppruna ævintýrsins um Trítil. Sagan á rætur að rekja til Frakklands en höfundur þess er óþekktur eins og algengt er þegar þjóðsögu ævintýri koma við sögu. Þriggja bræðra formið er þó þekkt víða og hefur skotið upp kollinum í ævintýrum um allan heim. Líklegt er að sagan um Trítil hafi gengið lengi manna á milli. Frakkar eiga ríka hefð fyrir þjóðsögum. Öskubuska, Fríða og...