Í ævintýrinu um Systkinin fjalla Grimmsbræður um örlög ungra systkina sem búa með föður sínum og göldróttri stjúpu. Þau eiga sér þá ósk að komast út og upplifa hina víðu veröld en stjúpan sér við þeim og leggur yfir þau bölvun.Ævintýri Grimmsbræðra eru löngu orðin þekkt um allan heim enda verið þýdd á fleiri hundruð tungumál. Þjóðsögur Grimmsbræðra hafa tekið töluverðum breytingum í aldanna rás án...