H.C. Andersen (1805-1875) er eitt þekktasta skáld Danmerkur. Eftir hann liggja á fjórða þúsund ævintýra sem þýdd hafa verið á meira en 125 tungumál. "Svínahirðirinn" er spaugileg ádeilusaga þar sem gildismati byggðu á efnislegum gæðum er ekki gert hátt undir höfði. Andersen notar kunnuglega ævintýraformgerð, um prinsinn sem hyggur á bónorðsför, til að draga fram yfirborðskennda yfirstétt og hin ra...