Fátækur skraddarasveinn var á ferðalagi í atvinnuleit um ókunnugar slóðir þegar hann villist af leið. Hann klifrar upp í stóra eik og býr sig undir nóttina þegar hann sér ljósbjarma í fjarska. Hann ákveður að freista gæfunnar og gengur á ljósið. Til dyra kemur gamall og grár karl sem með semingi leyfir fátæka skraddarnum að gista. Um nóttina verður skraddarinn var við mikil læti og hefst þá atbur...