"Mér hafði tekist að róa mig niður þegar hún birtist, um fimm mínútum seinna, í svefnherbergisdyrunum. Hárið féll laust aftur. Gleraugun voru horfin. Rauður varalitur. Og blúndusamfella sem leyndi því ekki að hún var nakin undir og að líkami hennar samsvaraði sér fullkomlega við stinna rassinn sem ég hafði séð. Til að krydda upp á hafði hún sett svart límband yfir geirvörturnar - eins og tvo kross...