H.C. Andersen (1805-1875) er eitt þekktasta skáld Danmerkur. Eftir hann liggja á fjórða þúsund ævintýra sem þýdd hafa verið á meira en 125 tungumál. "Sólargeislinn og fanginn" er örstutt saga, varla nema örsaga eða ljóð. Þrátt fyrir það býr hún yfir mikilli myndauðgi, líkingum og litum sem smjúga í gegnum huga lesandans, eins og sólargeilsar gegnum rimlaglugga. Í fáum orðum tekst Andersen að fanga...